Matseðill
Fjalla-Eyvindar

Foréttur

Kremuð laxasúpa með nýbökuðu heimagerðu brauði og smjöri.

Aðalréttur

Langtímaeldaður lambaskanki, borinn fram með jarðeplamauki, rótagrænmeti og rauðvínsgljáa.
eða
Ofnbökuð bleikja með möndlum borin fram með nýjum kartöflum steinseljurót og hvítvínssmjörsósu.

Eftiréttur

Bóndadóttir með blæju. Sérkenni Evindar. (Rabbabari, sæt rúgbrauðsskel og vanillu rjómi) Innifalið kaffi/te og útilegumannasýning.

7.590 kr.

Eyvindarstofa

Samstarfsaðilar

B&S Restaurant Milli fjalls og fjöru PDF Milli fjalls og fjöru 2 PDF Saf Tour